0400006

Mexíkóskt kjúklingalasagne er undir mið-amerískum áhrifum, kryddað með kóríander, jalapenó og límónu. Bragðgóð og næringarrík máltíð á mettíma. Án allra rotvarnarefna.

1944 Kjúklingalasagne

Vörunúmer: 0400006
Vöruheiti : 1944 Kjúklingalasagne
Meðalþyngd vöru: 0.45 kg

Innihald

Kjúklingur (24%), vatn, tómatar, laukur, rauð paprikka, jalapenó,

maíssterkja, tómatþykkni, kornsýróp, edik, hvítlauksduft, rjómaostur,

hvítlaukur, repjuolía, grænmetiskraftur (SELLERÍ), kjúklingakraftur,

líme, náttúruleg bragðefni, steinselja, koriander, paprikkulitur.

OSTASÓSA (CHEDDAROSTUR; (MJÓLK, salt), pálmaolía, tapíokasterkja,

chilipipar, OSTABLANDA (CHEDDAR-, HVÍT- og BLÁ MYGLUOSTUR náttúruleg

bragðefni, tómatpure). Tortilla (HVEITI). Lasagneblöð: (HVEITI, EGG).

JURTAOSTUR (kartöflusterkja, pálmaolía, bambustrefjar, salt,

UNDANRENNUDUFT). Bindiefni; E1422, litarefni; E110, E150a, E160a,

Sýrustillar, sýrur E330.

Upprunaland kjöts: Ísland

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

MJÓLK, SELLERÍ, GLÚTEIN, EGG.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka

623 kJ 149 kkal

Fita

6g

Þar af mettuð

2g

Kolvetni

15g

Viðbættur sykur

2,7g

Prótein

8g

Salt

1g

844 kr.

Out of stock