Heit máltið – hluti af góðum degi

1944 réttirnir eru fyrir fólk sem vill góðan mat í miklu úrvali frá traustum framleiðanda. Við framleiðsluna eru réttirnir hægeldaðir við lágan hita í tvær klukkustundir sem tryggir að vítamín og næringarefni halda sér og þarfnast því aðeins hitunar hjá neytendum.

Nákvæmar innihaldslýsingar og næringargildi eru á öllum pakkningum til að sjá megi hvers er verið að neyta.

Auk venjulegra pakkninga eru í boði 1kg lasagne og 1 kg súpur, sem henta allt að fjórum og eru mjög bragðgóðar og hagkvæmar matarlausn.

Áhersla er lögð á að bjóða bragðgóðan heimilismat sem hentar nútímafólki í dagsins önn.