0400093

Ekta ítalskt lasagne fyllt með nautahakki, grænmeti og tómatmauki, toppað með bragðgóðri ostablöndu

1944 Stór lasagne

Vörunúmer: 0400093
Vöruheiti : 1944 Stór lasagne
Meðalþyngd vöru: 1 kg

Innihald

Soð, nautgripakjöt (20%), Barilla lasagneblöð (13%) (HVEITI, vatn),

tómatar, ostasósa (OSTAMYSA, vatn, umbreytt maíssterkja, OSTUR, salt,

litur (E160c, E160a), náttúruleg bragðefni, bindiefni (E481, E452,

E471)), tómatþykkni, jurtaostur (vatn, kartöflusterkja, pálmaolía,

bambustrefjar, salt, UNDANRENNUDUFT, bragðefni), sveppir, sykur,

laukur, krydd, hvítlaukur, gulrætur, græn paprika, bindiefni (E1422),

RJÓMI, blaðlaukur, repjuolía, rauðvín, parmasan ostur (EGG).

Upprunaland kjöts: Ísland

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

GLÚTEN, EGG, MJÓLK.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka

573 kJ 137 kkal

Fita

5,3g

Þar af mettuð

1,7g

Kolvetni

15g

Viðbættur sykur

1,1g

Prótein

6,7g

Salt

0,65g

1,776 kr.

Out of stock