0400089

Réttur mánaðarins er eggjanúðlur með kjúkling og sætri chili sósu. 1944 Tilboðsréttur mánaðarins er réttur sem breytast reglulega. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í gangi.

1944 Tilboðsréttur mánaðarins

Vörunúmer: 0400089
Vöruheiti : 1944 Tilboðsréttur mánaðarins
Meðalþyngd vöru: 0.45 kg

Innihald

Eggjanúðlur (52%) (HVEITI, EGG). Kjúklingur (18%). Grænmeti (15%):

Tómatar, græn og rauð paprika, rauðlaukur, perlulaukur. Sósa (15%):

Vatn, sykur, sojabaunamauk (SOJABAUNIR, HVEITI), salt, sætkartöflur,

litur(E150a),umbreytt maíssterkja, þurrkaður hvítlaukur, SESAMMAUK,

krydd, chilipipar, sýra (E260), hrísgrjónaedik, engifer, sæt chili

sósa (13%) (rautt chili (19%), edik, bindiefni (E415)), sólblómaolía,

sýrustillir (E330).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

SOJABAUNIR, HVEITI, SESAM, EGG

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka

641 kJ 153 kkal

Fita

0,80g

Þar af mettuð

0,22g

Kolvetni

28g

Viðbættur sykur

15g

Prótein

7,0g

Salt

1,9g

1,084 kr.

Out of stock