0400332

Sveppasúpan er rjóma- og koníakslöguð með rammíslenskum ferskum Flúðasveppum. Súpan er mjúk matarmikil og ljúffeng. Fullkomin máltíð ein og sér eða með góðu brauði.

Sveppasúpa 1 kg

Vörunúmer: 0400332
Vöruheiti : Sveppasúpa 1 kg
Meðalþyngd vöru: 1 kg

Innihald

Vatn, MJÓLK, sveppir (18%) (upprunaland Ísland), RJÓMI (7%),

nautakraftur, bindiefni (E1422), grænmetiskraftur (SELLERÍ),

sveppakraftur (SOJAPRÓTÍN, bragðefni (E621, E635)), koníak (0,4%),

krydd, HVEITI, SMJÖR, sítrónusafi, salt.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

SELLERÍ, GLÚTEIN, SOJABAUNIR, MJÓLK

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka

244kJ 58kkal

Fita

4,0 g

Þar af mettuð

2,3g

Kolvetni

3,4g

Prótein

1,9g

Salt

1,1 g

Þar af sykurt.

1,6g

1,341 kr.

Out of stock